Sunday, March 17, 2013

00:01

Til að svara mörgum spurningum sem eru að berast mér: 
Ef fleiri sáu, heyrðu eða upplifðu umferð og virkni á himnum nú í kvöld og önnur undanfarna mánuðu, í kring um nýtt og fullt tungl ( () ) 
Þá er ljóst að það er greinilega mikið í gangi
innra með okkur og í umhverfinu allt um kring
Sast niður og hugsaði mig um

Kom þá til mín setning frá hugsuði miklum

“Sometimes people don't want to hear the truth because they don't want their illusions destroyed.”

― Friedrich Nietzsche

Nú finnum við öll að eitthvað er að breytast í lífi okkar
Stórar spurningar liggja fyrir hjá okkur
Þær munu hrjá okkur
ef við leitumst ekki eftir að finna svörin
sem við þráum að skilja
Hver er ég? Hvar er ég ? Hvað er ég ?

Leitið ykkar sannleika
ávallt í friði og kærleika
Með innsæið ykkar að leiðarljósi
Því það mun á endanum leiða okkur öll saman
sameinuð á ný

Nú er svo komið að himininn er að opnast upp fyrir okkur, jarðtengið ykkur, hugleiðið fyrir kærleika og frið
Alheimurinn kemur í frið, okkar hlutverk er að taka á móti
og læra að hlúa betur að því sem okkur er gefið
Tökum á móti í skilyrðislausum frið

Já það eru miklar breytingar í vændum, við höfum öll fundið það á okkur
Já það eru breytingar í gangi innra og ytra með þér
á þinn hátt
Já þetta verður allt betra
um leið og þú ferð alla leið útúr síðustu hulunni, leysir síðustu flækjuna, síðasta hlekkinn og finnur púslið í spilinu sem þú ert vafin í
um leið og þú sleppir takinu á því sem heldur aftur að þér
hlúðu vel að þér
veldu kærleika og mýkt
hlúa að og sá
og hún mun umvefja
og hann um hana
við finnum að öll saman
erum við eitt


ég elska ykkur öll
við elskum okkur öll
ég elska mig
því ég elska þig


fylgdu innsæinu
það mun leiða þig
áfram þinn veg


Lullaby fyrir svefninn, djúpan heilandi svefn, hreint hjarta og tæra meðvitund á sannleikanum ♥

bestu kveðjur
gerðuvel - hlýjar kveðjur
Gerðu Yoga

No comments:

Post a Comment