Thursday, May 23, 2013

að vilja upplifa allt


Í vikunni upplifði ég fyrsta í skipti forna hefð frumbyggja frá Vínlandi, en ættbálkarnir hafa viðhaldið sér frá tímum þess er numið var land þar!
Það var heiður að upplifa þær sögur sem þau fluttu, sögur um dans, sköpunm vináttu, orku, anda, ást, dauða og fékk mig til að spá í hvernig sögur ég vil upplifa, lifa

Fékk þá draumkenndar, hugútvíkkandi myndir af raunverulegum... algerlega dásamlegum stöðum til að upplifa lífið á !
(sjá á http://www.buzzfeed.com/peggy/places-youd-rather-be-sitting-right-now/ )

Eftir að hafa litið lengi á myndirnar sat eftir hugsun:
"ef við erum öll sammála um að við myndum umfram allt vilja á svona stöðum, getum við þá skapað þannig heim í sameiningu!"  ... ég vona svo sannarlega að við séum öll, innst inni, til í að sameinast um slíkan veruleika


Núna streymir inn orka af fullu tungli sem er góður tími fyrir að taka meðvitaðan dans, spangóla og finna litla indijánan í sér :)

ég ætla að heimsækja þessa staði í huganum

<3

No comments:

Post a Comment